1 af 2
Guli miðinn
Guli Miðinn Steinefnablanda 60 töflur
60 stkNáttúruleg steinefnablanda, sérstaklega samsett með þarfir Íslendinga í huga. Steinefni eru nauðsynleg fyrir bein, tennur, vöðva, blóð og taugafrumur. Getur stuðlað að:
- Heilbrigði beina
- Heilbrigði tanna
- Heilbrigði vöðva
- Heilbrigði taugfruma
Vörunúmer: 10051164
Verð849 kr.
1
Vegan
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
Innihald í 1 töflu:
Kalk (karbónat) 250mg, járn (ferrous fumarate) 10mg, fosfór (dicalcium phosphate) 100mg, magnesíum (oxíð) 100mg, sink (gluconate) 3,5mg, selen (sodium selenate) 50mcg, kopar (gluconate) 0,5mg, mangan (gluconate) 0,75mg, króm (pikolinat) 50mcg, kalíum (chloride) 75mg, kísill (kísil díoxíð) 7,5mg.
Önnur innihaldsefni:
Microcrystalline cellulose, croscarmellose sodium, stearic acid, pharmaceutical glaze, magnesium stearate, talkúm.