Eylíf
Eylíf Stronger BONES 90 hylki
90 stkStronger BONES er sérhönnuð blanda fyrir beinin, bandvef og meltingu sem inniheldur íslensk hráefni ss. kalkþörunga og GeoSilica og að auki C, D3 vítamíni, zink og mangan.
Vörunúmer: 10156252
Verð3.299 kr.
1
Vegan Grænkeravænt
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
Aquamin TG™ (calcified seaweed), Ascorbic acid (vitamin C), GeoSilica™ (silicon dioxide and magnesium citrate), Manganese-(II)-sulfate, Zinc oxide, Cholecalciferol (vitamin D3), HPMC capsules with calcium carbonate as colorant. Trace minerals: selenium, sodium, boron, copper, iron, iodine, phosphorus, Magnesium stearate.
Stronger Bones inniheldur fjögur grunnefni frá móður náttúru;.
- Kalkþörunga (Calcified seaweed) hinn náttúrulega kalk- og steinefnagjafa úr hafinu við Ísland með um 74 stein– og snefilefnum sem fyrirbyggja beinþynningu og eru ætluð öllum sem ekki fá nægilegt kalk og steinefni úr fæðunni.
- Kísil frá GeoSilica, náttúrulegt steinefni sem gegnir lykilhlutverki í myndun og viðhaldi beina.
Til að auka enn frekar á liðleika, styrk og jafnvægi inniheldur Stronger Bones einnig C og D3 vítamín, Zink, Mangan og er ríkt af kalki, magnesíum og stein- og snefilefnum.