1 af 8
Feel Iceland
Feel Iceland Amino Marine kollagenduft 300 gr.
300 gAMINO MARINE COLLAGEN í duftformi er tilvalið fyrir þá sem vilja viðhalda heilbrigðum líkama, bæta útlit húðar og minnka verki í liðum. Það er framleitt úr íslensku fiskroði, aðallega úr þorski, sem syndir villtur um Atlantshafið. Kollagen er eitt aðal uppbyggingar prótein líkamans og er að finna í öllum liðum, liðamótum, vöðvum, sinum og beinum. Einnig er kollagen mjög stór partur af húð, hári og nöglum.
Vörunúmer: 10129068
Verð7.999 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
Amino Marine Collagen er vatnsrofið (e.hydrolysed) collagen duft án aukaefna.
Hver eining inniheldur 300 gr. af Amino Collagen. Ráðlagður dagskammtur er 10 gr. eða 2 matskeiðar.
Fjöldi skammta í umbúðum eru 30.
Umbúðirnar má endurvinna.