1 af 2
BioCare
Mega EPA (Omega-3 Fish Oil)
60 stkÖflug og virk ómega olía í hylkjum sem inniheldur bæði EPA og DHA frá fiski sem er án mengunar- og kemískra efna (PCB - Polychlorinated Biphenyls). Ómega 3 fitusýrur eru nauðsynlegar fyrir líkamann og gegna mikilvægu hlutverki fyrir ónæmiskerfið og geta minnkað bólgur í líkamanum. Einnig hefur fyrir sýnt fram á að ómega 3 getur dregið úr hjarta-og æðasjúkdómum og er nauðsynlegt fyrir tauga-og heilastarfsemi.
Vörunúmer: 10165221
Verð6.499 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
Olían er unnin með NEO-3™ tækni sem tryggir hámark frásog í líkamanum. Uppruni fisksins er hreinn og sjálfbær. Ekkert eftirbragð af fiski eftir inntöku. Mega EPA er hrein fiskiolía sem veitir omega-3 fitusýrur fyrir hjarta- og æðakerfið, tauga og heilastarfsemi, sjónina, húðina og fleira. Ómega 3 styrkir æðarnar í skynkerfi eyrans. Rannsóknir hafa sýnt að inntaka á ómega 3 fitusýrum minnkar líkur á heyrnarskerðingu og getur seinkað aldurstengdri þróun á heyrnartapi.
- Mikilvægt fyrir alla fjölskylduna til daglegra inntöku.
- Hentar barnshafandi konum.
- Inniheldur 2000mg af ómega 3-fitusýrum (524mg EPA og 375mg DHA) í 2 hylkjum, sem er ráðlagður dagskammtur.
- Hámarks virkni með NEO-3™ tækni sem er einstök aðferð við að einangra lípasa ensím sem gerir líkamanum kleift að brjóta niður fituna í ómeganu, þannig að upptakan verði sem best.
- Framúrskarandi gæði og unnið úr villtum fiski í samræmi við ströngustu reglur.
- Engin óþarfa aukaefni.
- Umhverfisvænt – endurvinnanlegar umbúðir.
- Biocare hefur stuðlað að heilbrigðara samfélag í yfir 30 ár.
Ábyrgðaraðili: Seika hf.
Fish Oil, Capsule Shell (Fish Gelatin & Glycerin), Natural Mixed Tocopherols, Sweet Orange Oil.
- 2 töflur daglega
- Magn 60 hylki
- Skammtastærð: 30 dagar