Lyf
Florealis
Florealis Lyngonia við vægum þvagfærasýkingum hjá konum 60 töflur.
60 stkLyngonia er viðurkennt jurtalyf við endurteknum þvagfærasýkingum hjá konum, án sýklalyfja. Lyngonia er skráð í sérlyfjaskrá sem jurtalyf sem hefð er fyrir og inniheldur útdrátt úr sortulyngi. Hver tafla er stöðluð fyrir virka efninu arbútíni (105 mg) sem hefur örverudrepandi eiginleika og virkar staðbundið í þvagrásinni. Lyngonia verkar því sértækt á vægar þvagfærasýkingar.
Vörunúmer: 127403
Verð5.749 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
Hver tafla inniheldur útdrátt úr Arctostaphylos uva-ursi (L.) Spreng., folium (sortulyngslauf), sem jafngildir 105 mg af hýdrókínónafleiðum, reiknað sem vatnsfrítt arbútín.