1 af 7
Optibac
Optibac góðgerlar fyrir sýklalyfjakúr, 10 hylki
10 stkVörunúmer: 10129731
Verð2.079 kr.
1
Vegan Meltingarflóra
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
1 af 7
10 daga skammtur með sýklalyfjakúr. Inniheldur 3 milljarða af virkum gerlum sem þola að vera teknir samhliða sýklalyfjum. Kemur í veg fyrir aukaverkanir s.s. niðurgang og sveppasýkingu.
Inniheldur 3 milljarða af vinveittum bakteríum: Lactobacillus rhamnosus Rosell-11, Lactobacillus acidophilus Rosell-52. Vegan hylki (grænmetishylki)