1 af 4
Optibac
Optibac góðgerlar fyrir börn og ungabörn, 10 duft pokar
10 stkVörunúmer: 10139449
Verð2.099 kr.
1
Meltingarflóra
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
1 af 4
Hágæða, rannsóknum studd góðgerlablanda fyrir börn frá fæðingu til 12 ára aldurs. Í dufti með prebiotic trefjum. Þarmaflóran okkar er gríðarlega mikilvæg. Hún hefur áhrif á alla okkar heilsu þ.m.t. ónæmiskerfið, taugakerfið og auðvitað meltingarkerfið.
Fructooligosaccharides (FOS); fylliefni: kartöflusterkja; lifandi gerlar (lactobacillus acidophilus Rosell-52, Bifidobacterium infantis Rosell-33, Bifidobacterium bifidum Rosell-71).
Hentar grænmetisæðum.