Depridix 48 töflur
48 stkBætiefni sem getur unnið gegn depurð og vægu þunglyndi. Fjöldi fólks þjáist af vægu þunglyndi og depurð og finnst það einhvern veginn úrvinda alla daga. Um það vitnar mikil notkun þunglyndislyfja hérlendis og víða annars staðar á Vesturlöndum.
Hver tafla af Depridix inniheldur: 100 mg jarnurt (Verbena officinalis). 100 mg rússnesk rót (Acanthopanax senticosus). 65 mg hafrar (Avena sativa). 65 mg humall (Humulus lupulus). 65 mg sítrónumelissa (Melissa officinalis). 35 mg rósmarín (Rosmarinus officinalis). 35 mg isop (Hyssopus officinalis). 1,2 mg B1 vítamín (þíamin). 1,4 mg B2 vítamín (róbóflavin). 16 mg B3 vítamin (níasín). 2,1 mg B6 vítamín (pýridoxín). 4,5 mg B12 vítamín (sýanókóbalamín). 12,5 mg sink-sítrat. 5 mg Q10 (ubiqinon). 150 mg inúlín. 69,80 mg mikrokrystallinsk cellulose. 11,25 mg magnesiumstearat. 11,25 mg silisiumoxid. Taflan inniheldur karma úr eftirfarandi jurtum: Rosa Rugosa, Cymbidium Orchid, Californian Poppy, Speedwell, Yellow Brimstone Butterfly, Yellow Citrine, Rainbow Moonstone og Kunzite.