1 af 3
Bio-Kult
Bio-Kult Pro-Cyan gegn þvagfærasýkingu 45 hylki
45 stkVörunúmer: 10121191
Verð3.399 kr.
1
Meltingarflóra
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
1 af 3
Góð viðbót sem hefur það að markmiði að viðhalda heilbrigðri slímhúð í þvagrás. Pro-Cyan inniheldur háþróaða þrívirka formúlu af vinveittum gerlum, trönuberjaþykkni og A vítamín sem stuðlar að viðhaldi eðlilegrar slímhúðar sem og eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins.Trönuber hafa lengi verið þekkt fyrir heilsueflandi eiginleika sína en efni í þeim (proanthocyanidins (PACs)) getur hindrað að E.Coli bakterían nái fótfestu í slímhúð þvagrásar. Án glútens og grænkeravænt.
Trönuberja þykkni (Cranberry extract 36mg PACs), Mjólkursýrugerla (Lactobacillus acidophilus PXN 35 og Lactobacillus plantarum PXN 47, Styrkur: 1 milljarður), A vítamín 320_g (900 iu, 40% af RDS).