1 af 3
Bio-Kult
Bio-Kult Mind 60 stk.
60 stkHáþróuð og fjölvirk örverublanda sem er hönnuð fyrir meltingarveginn og hugræna virkni. Bio-Kult Mind inniheldur góðgerla, villt bláber og vínberja ekstrakt ásamt sinki sem stuðlar að eðlilegri vitsmunastarfsemi og verndun frumna gegn oxunarálagi. Einnig stuðlar sink að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins. Rannsóknir hafa sýnt að tengingin á milli heilans og meltingarvegarins er mikil, en talið er að um 80% samskipta séu send frá þörmum til heila. Án glútens og grænkeravænt.
Vörunúmer: 10159809
Verð3.399 kr.
1
Vegan Meltingarflóra
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
Innihald í Bio Kult Mind:
- Góðgerlar
- Villt bláber
- Vínberja ekstrakt
- Sink
Glútenlaust og stutt af klínískum rannsóknum. Hentar til daglegrar notkunar sem hluti af heilbrigðum lífsstíl. Frábær ferðafélagi (engin þörf á kæli)