1 af 3
Bio-Kult
Bio-Kult Candéa gegn sveppasýkingu 60 hylki
60 stkVörunúmer: 10109927
Verð3.399 kr.
1
Meltingarflóra
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
1 af 3
Bio Kult Candéa er sérhönnuð góðgerlablanda sem hefur það að markmiði að styðja við heilbrigða þarmaflóru og heilbrigða flóru á viðkvæmum svæðum. Bio Kult Candéa inniheldur 7 tegundir frostþurrkaðra og sýruþolinna gerlastofna ásamt hvítlauk og greipaldinþykkni (GSE) sem m.a. hefur verið þekkt fyrir að hjálpa til við að drepa niður candida albicans gersveppinn. Hentar grænkerum og er án glútens.
?Öflug blanda af vinveittum gerlum, 7 gerlastrengir og 1 milljarður gerla, ásamt hvítlauk og Grape Seed Extract.