1 af 3
Aflorex
Alflorex góðgerlar 30 hylki
30 stkAlflorex® hylki við iðraólgu (IBS) innihalda einkaleyfisvarða bakteríustofninn Bifidobacterium longum 35624®. Viðurkennt er af sérfræðingum í læknisfræði að góður sönnunargrundvöllur sé fyrir að þessi einstaki bakteríustofn dragi úr einkennum iðraólgu. 35624®-stofninn í Alflorex® við iðraólgu nær lifandi niður í þarmana þar sem hann festir sig við þarmavegginn og myndar róandi og styrkjandi vörn.
Vörunúmer: 10160248
Verð4.998 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
Corn starch, gelling agent: hydroxypropyl methyl cellulose, bacterial culture*, anti-caking agent: magnesium stearate.
*35624, a Bifidobacterium longum culture.
Amount per capsule:
Contains 1 x 109 bacteria at time of manufacture.