Kalk + D eru sterkar kalktöflur sem innihalda einnig D-vítamín sem stuðlar að eðlilegri upptöku kalks í líkamanum. Kalk er nauðsynlegt fyrir viðhald eðlilegra beina.