Magnesíum stuðlar að viðhaldi eðlilegra beina og tanna ásamt því að stuðla að eðlilegri starfsemi taugakerfisins og vöðvastarfsemi.