Saga Natura SagaPro 60 stk.
60 stkSagaPro dregur úr tíðni þvagláta hjá þeim sem eru með litla eða minnkaða blöðrurýmd. SagaPro er íslensk náttúruvara og framleidd úr ætihvönn sem hefur verið ein þekktasta og mikilvægasta lækningajurtin í Norður- Evrópu í mörg hundruð ár. SagaPro er unnið úr hvannarlaufum og getur gagnast konum og körlum með ofvirka blöðru og körlum með stækkaðan blöðruhálskirtil. Notendur SagaPro eru iðulega fólk með ofvirka blöðru og þjást af tíðum þvaglátum.
Hrísgrjónamjöl, SagaPro® hvannarlaufa extract, bambus extract, magnesium sterat, hylki úr jurtabeðmi (HPMC).
Ráðlagður daglegur neysluskammtur: 1-2 hylki á dag, yfir daginn eða fyrir svefn eftir þörfum.
Eitt hylki inniheldur:
SagaPro®: 100 mg
Mælt er með að taka 2 hylki fyrstu þrjá dagana þegar byrjað er að nota SagaPro.
Pakkningarstærð: 60 hylki.
Geymist á þurrum, svölum stað þar sem börn ná ekki til.
Ekki er ráðlagt að neyta meira af vörunni er ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um.
Fæðubótarefni koma ekki í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu.
Barnshafandi konum, konur með barn á brjósti, börn undir 18 ára aldri og fólk með sjúkdóma er ávalt ráðlagt að leita álits læknis eða annars sérfræðings áður en tekin eru inn fæðubótarefni.