New Nordic Melissa Dream 40 töflur
40 stkStyður við aukin svefngæði. Melissa Dream er náttúrulegt bætiefni sem getur aukið svefngæði. Góður nætursvefn er grundvöllur fyrir því að einstaklingar vakni endurnærðir daginn eftir. Þetta samsetta bætiefni hefur verið sérstaklega þróað til að styðja við góðan nætursvefn án sljóvgandi áhrifa.
Melissa officinalis, L-theanine, B-vítamín, Magnesíum
Bulking agent (microcrystalline cellulose, crosslinked sodium carboxy methyl cellulose), lemon balm extract (Melissa officinalis L.)*, green tea extract (Camellia sinensis Kuntze.), magnesium oxid**, chamomile extract (Matricaria chamomilla L.), glazing agents (hydroxypropyl methyl cellulose, magnesium salts of fatty acids), nicotinamide*, anti-caking agent (silicon dioxide), pyridoxine hydrochloride*, thiamine mononitrate*, riboflavin, cyanocobalamin*.