New Nordic
New Nordic Apple Cider hlaup 60 stk
60 stkEpla ediks hlaup hefur nú bæst í vöruúrval New Nordic, en þetta bragðgóða hlaup kemur verulega á óvart, bragðgott og sykurlaust. Skemmtileg viðbót við vinsælu eplaedikstöflurnar. Eplaedik hefur lengi verið þekkt fyrir heilsueflandi eiginleika. Margt bendir til þess að eplaedikið geti lækkað blóðsykursgildin og auðveldað meltingu.
Vörunúmer: 10161351
Verð2.829 kr.
1
Vegan
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
Sweeteners (maltitol syrup, erythritol), apple cider vinegar powder, gelling agent (pectin), acidity regulators (sodium citrate, citric acid, malic acid), natural flavour (apple), colour (curcumin).