1 af 2
SCI-MX
SCI-MX Creatine 250g
250 gVantar þig auka árangur á æfingum? Creatine Monohydrate er söluhæsta og mest rannsakaða vöðvauppbyggjandi fæðubótarefnið í heiminum. Okkar kreatín er það hreinasta sem völ er á.
Vörunúmer: 10170718
Verð3.889 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
HREINT KREATÍN:
Framleitt úr hágæða fínmöluðu creatine monohydrate.
VÖÐVAKRAFTUR:
Kreatín eykur líkamlega frammistöðu í stuttum, áköfum og endurteknum æfingum.
FÆÐUBÓTAREFNI NR. 1:
Eftir um þrjá áratugi á markaði er kreatín enn söluhæsta vöðvauppbyggjandi fæðubótarefni í heiminum.
AUÐVELT AÐ BLANDA & HLUTLAUST BRAGÐ:
Hægt að setja í hvaða kaldan drykk eð próteinhristing.
- Ekki er ráðlagt að taka meira en 2 x 5g skammta á dag.
- Fæðubótarvörur koma ekki í staðin fyrir fjölbreytta og holla fæðu né heilbrigðan lífsstíl.
- Geymist á svölum og þurrum stað þar sem börn ná ekki til.
- BEST FYRIR OG LOTUNÚMER: Sjá botna á íláti.
Aðrar upplýsingar:
- Framleitt og pakkað innan ESB.
- Innihaldið er pakkað samkvæmt þyngd, smá frávik geta verið.
HVENÆR Á AÐ NOTA
Taktu einn skammt 30 mínútur fyrir æfingu og annan strax eftir æfingu.
Á hvíldardögum tekuru einn skammt um morguninn og annan um kvöldið.
HVERNIG Á AÐ NOTA
Blandaðu eina teskeið (5g) saman við 200-250 ml af köldu vatni eða ávaxtasafa.
Hristu/hrærðu í 5-10 sekúndur og drekktu.