Saga Natura Íslenskt Astaxanthin 4mg, 60 töflur
60 stkAstaxanthin er eitt af öflugustu andoxunarefnum náttúrunnar og er til að mynda 6.000 sinnum sterkara en C-vítamín. Astaxanthin vinnur að því að græða og vernda alla frumuna í heild sinni sem gerir það nokkuð frábrugðið öðrum andoxunarefnum. Húð, vöðvar, liðbönd, sinar, augu, innri líffæri, hjarta- og æðakerfi ásamt taugakerfi eru öll móttækileg fyrir Astaxanthin, sem gerir það einstaklega virkt meðal andoxunarefna. 30 dagskammtar (60 töflur).
Sólblómaolía, AstaKey® Astaxanthin rík olía úr smáþörungum (Haematococcus pluvialis), perla (breytt sterkja, (óerfðabreytt), glýserín, karragenan, natríum karbónat), E-vítamín (náttúrulegt tókóferól).
Ráðlagður daglegur neysluskammtur: 2 perlur á dag með mat.
2 perlur innihalda:
- AstaKey® Astaxanthin: 8 mg
- E-vítamín: 8 mg*
*67% af næringarviðmiði fyrir fullorðna.
Pakkningarstærð: 60 stk.
Geymist á þurrum, svölum stað þar sem börn ná ekki til.
Engir þekktir ofnæmisvaldar í vörunni.
Ekki er ráðlagt að neyta meira af vörunni er ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um.
Fæðubótarefni koma ekki í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu.
Barnshafandi konum, konur með barn á brjósti, börn undir 18 ára aldri og fólk með sjúkdóma er ávalt ráðlagt að leita álits læknis eða annars sérfræðings áður en tekin eru inn fæðubótarefni.