Tannbursti sérstaklega fyrir spangir, tennur og tannhold. Mjúkur og þægilegur. Er með 5.460 hár. Hannaður að beiðni tannlækna.