Ortodent
Ortodent tannbursti silver fyrir fullorðna #maxi
Vörunúmer: 10123180
Verð1.029 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
Ortodent eru sérstaklega mjúkir og endingargóðir tannburstar. Ef miðað er við venjulega extra mjúka tannbursta þá endast Ortodent 2-3 sinnum lengur. Hárin á Ortodent tannburstanum eru afar fín. Innri burstinn tryggir rétta hreinsun á yfirborði á meðan ytri burstinn er hannaður til þess að hreinsa óaðgengilegri svæði milli tannanna.