Flux drops eru frískandi munsogstöflur sem örva munnvatnsframleiðslu. Töflurnar valda ekki glerungseyðingu og innihalda flúor.