1 af 4
   Braun                  
 Eyrnaslíður fyrir eyrnamæla
40 stkVörunúmer: 10026361
Verð1.986 kr.
1
   Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.  
 1 af 4
Eyrnasliðurnar hjálpa til við að koma í veg fyrir krossmengun ef skipt er út fyrir hverja mælingu. Án latex og BPA (bisfenól A) fyrir aukið öryggi, Má nota með öllum ThermoScan® eyrnahitamælum.
Með því að setja nýja Braun Hygiene eyrnasliðu á hitamælinn í hvert skipti tryggir það að óhreinindi eða eyrnavax safnist ekki upp og stífli skynjarluggann, sem gæti leitt til ónákvæmra hitamælinga.