1 af 3
Fora 6
Blóðsykurs-, ketó- og kólesterólmælir með Bluetooth tengi
Viltu fylgjast með blóðsykrinum, ketósunni eða kólesterólinu ? Einstakur blóðsykursmælir sem mælir sex niðurstöður. Blóðsykur, ketónar, blóðmagn, blóðkornahlutfall, kólesteról og þvagsýru. Auðveldur í notkun og mælir með mikla nákvæmni.
Vörunúmer: 10155173
Verð11.600 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
Innifalið í pakkanum er:
- 1 stk mælir
- 1 stk nálabyssa
- 10 stk. blóðgunarhnífar
- 10 stk blóðsykurstrimlar
- Hægt að tengja við farsíma og spjaldtölvu í gegnum bluetooth, sendir niðurstöður þá í símann og þar er hægt að senda skýrslur á læknir sem dæmi.
- Blóðsykurmælar frá ForaCare í Sviss, helstu eiginleikar:
- Lítill, nettur og auðveldur í notkun
- Góður LCD skjár
- Tekur örlítinn blóðdropa og takki til að losa sjálfkrafa strimilinn
- Venjuleg rafhlaða
- Sýnir meðaltal mælinga yfir mismunandi fj. daga tímabil
- Mælistillingar; fyrir og eftir máltíð ásamt almennri stillingu
- Geymir allt að 1000 niðurstöður með tíma og dagsetningum
- Gefur upplýsingar með hljóðmerkjum um niðurstöðu
Ath. sími fylgir ekki með.