1 af 2
Bayer, Contour Next
Contour next one blóðsykursmælir
Mælirinn er mjög nákvæmur og gefur niðurstöður sem eru +/- 8,4% frá niðurstöðum úr blóðprufum.* Það þarf aldrei að afstilla/núllstilla mælinn. Mælirinn er fljótvirkur og það tekur einungis 5 sek. að fá niðurstöður. Hægt er að velja um einfaldar eða flóknar stillingar. Mælirinn er einfaldur og notendavænn. Upplysingar-um-contour-next-one-einstaklingar-4Hann er með SmartLJÓS sem lætur þig vita á einfaldan hátt hvort að blóðsykurinn er undir, yfir eða innan eðlilegra gilda. Kemur í veski sem inniheldur blóðsykursmæli, 5 blóðsykursstrimla, stungupenna og 2 rafhlöður.
Vörunúmer: 10152170
Verð14.130 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.