Lyfja
Vöggugjöf Lyfju
Til hamingju með nýja lífið elsku foreldrar. Vöggugjöf Lyfju er ókeypis glaðningur, ætlaður verðandi foreldrum og börnum að þriggja mánaða aldri. Gjöfin inniheldur ýmsar vörur sem nýtast vel á þessum spennandi tímum.
Hreinar húðvörur í Vöggugjöfinni þinni
Í Vöggugjöfinni eru húðvörur með vottunina Hrein vara í Lyfju. Vara með vottunina Hrein vara í Lyfju, er vara sem þú getur treyst og við mælum með af heilum hug og eru án skaðlegra innihaldsefna fyrir líkamann og umhverfið. Una Emilsdóttir sérnámslæknir í umhverfislæknisfræði veitir vottunina.
Gangi ykkur vel í nýja hlutverkinu
Vörunúmer: 10153644
Verð0 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.