1 af 4
BIBS Supreme snuðin eru með fiðrilda laga skjöld. Túttan er flöt og úr siliconi. Túttan er mótuð til þess að draga úr þrýstingi á tönnum og kjálka. Stærð 0 mán+ . Koma tvö saman í pakka.