BIBS Couture snuðið er með gómlaga túttu til þess að auðvelda staðsetningu tungu barnsins. Lögunin á túttunni gerir það að verkum að minni þrýstingur er á kjálka, góm og tönnum barnsins. Með fiðrilda laga skjöld. Koma í tveimur stærðum. Fáanleg í bæði silicone og náttúrulegu latexi. Silicone túttan er með sérstöku mynstri sem styrkir efnið og gerir hana því sterkari en aðrar silicone túttur.