1 af 5
Chicco
Chicco Baby blautklútar 60 stk.
60 stkVörunúmer: 10149653
Verð998 kr.
1
Án ilmefna Án sápu Án alkóhóls
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
1 af 5
Mjúkir og sterkir blautklútar sem eru án allra ilmefna og innihalda ekki sápu né alkóhól. Innihalda 97% vatn, bómullarþykkni, panthenol (rakagefandi, mýkjandi og flýtir fyrir sáragræðingu) og e-vítamín ( nærir og róar húðina) Henta einstaklega vel fyrir viðkvæma húð og má nota frá fæðingu. Gerðir úr 100% niðanbrjótanlegum trefjum. Má setja klútana í lífrænt rusl þar sem þeir eru niðanbrjótanlegir og innihalda ekkert plast.