Lyf
Naproxen Viatris
250,00 mg - 20 stkHeimilt er að selja takmarkað magn lyfsins í lausasölu, mest 20 stk (1 pakki) handa einstaklingi
Naproxen er bólgueyðandi lyf með verkjastillandi og hitalækkandi verkun. Naproxen dregur úr myndun prostaglandínefna í líkamanum, en þau valda m.a. bólgumyndun. Naproxen er notað við iktsýki, slitgigt, hryggikt, þvagsýrugigt, tíðaverkjum og bólgu og verkjum eftir áverka.
Vörunúmer: 177595
Verð961 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
Fullorðnir: 250-500 mg í senn 2svar á dag.
Börn eldri en 1 árs: 10 mg á hvert kg líkamsþyngdar á dag í 2 skömmtum.