Lyf
Mucolysin
600,00 mg - 10 stkVörunúmer: 079654
Verð2.498 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
Acetýlcýstein minnkar seigju slíms og það verður auðveldara að hósta slíminu upp úr lungum. Lyfið er notað við langvinnri berkjubólgu. Verkunarmáti er ekki þekktur þegar lyfið er gefið til inntöku.
Lyfið er líka notað til meðferðar á parasetamóleitrunum.
Notkun:
Lesið leiðbeiningar í fylgiseðli vel.