1 af 3
BioCare
Cervagyn cream - staðbundið krem fyrir kynfærasvæðið
50 mlEinstakt staðbundið krem sem hentar vel vegna óþæginda eins og kláða í kringum kynfærasvæðið. Róar og sefar og kemur jafnvægi á bakteríuflóruna.
Vörunúmer: 10165213
Verð5.999 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
- Einstakt krem sem hjálpar til við að róa og sefa kynfærasvæðið vegna kláða eða ertings.
- Kemur jafnvægi á bakteríuflóruna. Inniheldur tvo stofna af Lactobacillus góðgerlum auk hvítlauksdufts og rósaolíu. Lactobacillus góðgerlar eru mest ríkjandi bakteríur í flóru legganganna og því mikilvægt að viðhalda góðu jafnvægi.
- Hvítlaukur stuðlar að vörn gegn skaðlegum örverum og bakteríum eins og sveppum.
- Inniheldur rósaolíu sem gefur ferskan ilm og er uppspretta andoxunarefna.
- Hentar grænkerum.
- Auðvelt í notkun.
- Berið þunnt lag af kreminu á ytri kynfæri daglega, helst rétt fyrir svefn.
- Engin óþarfa aukaefni eða ofnæmisvaldandi efni.
- Umhverfisvænt – endurvinnanlegar umbúðir.
- Biocare hefur stuðlað að heilbrigðara samfélag í yfir 30 ár.
PEG-8, PEG-32, Lactobacillus, Allium sativum Bulb Powder, Rosa damascena Flower Oil.
- Berist daglega á ytri kynfæri
- Magn: 50 g