Marc Inbane
Brúnkuhanski
Vörunúmer: 10147790
Verð2.099 kr.
1
Vegan Sjálfsbrúnka Brúnkuhanskar
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
Lúxus vörur MARC INBANE eru nú fullkomnaðar með einstaklega góðum hanska sem hjálpar til við að ná jafnri brúnku með fallegri áferð. Örtrefjarnar í efninu hjálpa til við að dreifa brúnkuspreyinu og gerir þér kleift að bera á staði sem erfitt er að ná til svo sem aftan á leggjum og handleggjum.