Setjið einn til tvo dropa í lófana, nuddið saman og berið síðan á andlit og háls. Bíðið í eina mínútu á meðan olían fer inn í húðina áður en farði er settur á andlit. Það tekur um 6-8 klst fyrir litinn að myndast að fullu. Til þess að fá dýpri lit er hægt að endurtaka leikinn. Forðist að setja olíuna í augabrúnir og þvoið alltaf hendur vel eftir notkun.