Svitasteinninn er búinn til úr kalíum og steinefnasöltum úr náttúrulegum steinefnalindum. Svona steinar hafa verið notaðir lengi í tengslum við snyrtingar og sem náttúrulegur og vistvænn svitalyktaeyðir. Einnig notaðir eftir rakstur þar sem þeir eiga það til að herpa aðeins saman húðina og vera sótthreinsandi.