Þessi olíulausi svitalyktareyðir inniheldur salvíu- og nornahnetu ekstrakta en bæði eru náttúrulega örverueyðandi. Lyktareyðandi samsetning innihaldsefna eins og náttúrulegri myntu og salvíu gefur langvarandi ferskleika. Inniheldur engin stíflumyndandi efni eins og álsölt. Inniheldur lágt magn af alkóhóli og hentar því fyrir venjulega og viðkvæma húð. Skilur ekki eftir sig bletti í fötum.