Mjög feitt, rakahrindandi smyrsli sem mýkir og verndar. Hentar vel á þurrkubletti. Inniheldur hvorki ilm- né litarefni.