Hrein vara
BIOEFFECT
BIOEFFECT Volcanic Exfoliator 60 ml.
60 mlBIOEFFECT VOLCANIC EXFOLIATOR er náttúrlegur djúphreinsir sem inniheldur örfína kristalla úr íslensku hrauni og fínmalaða apríkósukjarna sem fjarlægja dauðar húðfrumur og önnur óhreinindi.Hvað er hrein vara? Nánar hér
Vörunúmer: 10133969
Verð5.190 kr.
1
Allar húðgerðir Án ilmefna Hrein vara
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
- Hraunagnir — Agnir úr Hekluhrauni sem skrúbba og fjarlægja dauðar húðfrumur og óhreinindi af húðinni.
- Fínmalaður apríkósukjarni — Skrúbbar og fjarlægir dauðar húðfrumur og óhreinindi af húðinni. Er einnig rakagefandi þar sem apríkósukjarni er ríkur af fitusýrum, vítamínum og steinefnum.
- Sólblómaolía — Rík af línólsýru; fitusýru sem viðheldur heilbrigðu rakastigi og kemur í veg fyrir vatns- og rakalosun frá húðinni.
- Aselsýra— Mild en hreinsandi og bakteríudrepandi sýra sem leysir upp fitu og óhreinindi sem safnast í húðholum.
Innihaldsefnalisti
CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE, GLYCERIN, HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL, PROPYLENE GLYCOL DIPELARGONATE, WATER (AQUA), PRUNUS ARMENIACA (APRICOT) SEED POWDER, SUCROSE LAURATE, LAVA POWDER, AZELAIC ACID, TOCOPHEROL, LYSINE, SUCROSE STEARATE
Notist aðeins útvortis og samkvæmt leiðbeiningum. Hafið samband við húðlækni ef varan veldur ertingu.