After shave sérstaklega ætlað fyrir viðkvæma húð. Róar húðina og dregur úr sviðatilfinningu og ertingu eftir rakstur. Án alkohóls.