1 af 7
Andlitsburstinn hjálpar þér að djúphreinsa húðina ásamt því að undirbúa hana og gera móttækilegri fyrir húðvörum. Sömuleiðis berst burstinn gegn öldrunareinkennum og nuddar húðina í leiðinni.