1 af 7
Húðendurnýjun með fínum nálum. Pínulitlar nálar gera örlítil sár í húðina sem örvar náttúrulegt græðingarferli hennar. Leiðir til aukinnar framleiðslu kollagens og elastíns.