231221 Ingredients: Aqua (Water), Cocamidopropyl Betaine, Glycerin, Betaine, Panthenol, Propanediol, Hydroxyacetophenone, Hydroxyethylcellulose, Mangifera Indica Fruit Extract, Silybum Marianum Fruit Extract, Sodium Cocoyl Glutamate, Citric Acid, Sodium Phytate, Propylene Glycol, Sodium Benzoate, Potassium Sorbate, Parfum (Fragrance)
- Mango wax – Djúpverkandi rakagjafi sem verndar húðina og örvar nýmyndun frumna.
- Allantoin – Sefar húðina og mýkir. Hjálpar húðinni að halda jafnvægi.
- D-panthenol – Hefur sefandi og róandi áhrif og byggir upp mótstöðu húðarinnar þannig að hún verður minna viðkvæm.
- Milk thistle extract – Inniheldur ríkulegt magn af silymarin sem er öflugur sindurefnabani og vinnur gegn bólgum og sýkingum. Það verndar húðina fyrir skaðlegum UV geislum. Örvar endurnýjunarferli húðarinnar.