Júgursmyrsl er feitt smyrsli sem hefur margþætt notagildi. Júgursmyrsl er meðal annars notað sem hreinsikrem, sem rakakrem á mjög þurra húð, á þurrkubletti, sem renniefni á endaþarmsstíla og til að auðvelda mjólkun.
Innihald (INCI): Paraffinum liquidum, Petrolatum, Paraffin, Tocopheryl acetate.Innihald: Parafínolía, Vaselín, Parafínvax, Evítamín.