Hreinsimjólkin er gerð úr gullkolli, jójóbaolíu, möndluolíu og apríkósukjarnaolíu. Hún er sérstaklega hugsuð til að hreinsa farða af viðkæmri húð andlitsins. Mild hreinsun sem styður við og styrkir teygjanleika húðarinnar og gefur fallega áferð. Fyrir allar húðgerðir,má nota á augnsvæðið, notist kvölds og morgna.