Flösuexem (e. seborrheic dermatitis) er algengt húðvandamál sem einnennist af tímabilum þar sem einkenni geta legið í dvala og svo blossað upp. Það lýsir sér sem hreistruð roðakenndar skellur sem bæði geta verið í andliti og á líkama, þar með talið hársvörð. Mikilvægur þáttur í að vinna gegn því er rétt val á húðvörum sem miða að því að sefa ertingu, koma jafnvægi í fituframleiðslu og veita góðan raka.