Pharmaceris
T-med Puri Sebostatic dagkrem SPF20
50 mlVörunúmer: 10134398
Verð2.923 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
T-Sebostatic dagkrem SPF 20 fyrir feita og blandaða húð. Kremið kemur jafnvægi á fituframleiðslu og dregur úr bólumyndun. Svitaholur verða fíngerðari.
Þessi lína er sérstaklega hönnuð til að meðhöndla húð sem fær bólur. Megin innihaldsefni hennar hjálpa til við að koma jafnvægi á fituframleiðslu húðarinnar. Vörurnar eru bakteríudrepandi og hjálpa til við að halda bólum í skefjum. Vörurnar eru ofnæmisprófaðar og erta ekki. Með því að hreinsa húðina daglega og bera á hana krem við hæfi er hægt að hjálpa húðinni að ná jafnvægi og minnka bólur.
Aqua (Water), Ethylhexyl Methoxycinnamate, C12-15 Alkyl Benzoate, Glycerin, Butyl Methoxydibenzoylmethane, Cetyl Alcohol, Dibutyl Adipate, Potassium Cetyl Phosphate, Diethylamino Hydroxybenzoyl Hexyl Benzoate, Octocrylene, Ethylhexyl Triazone, Sodium Polyacrylate, Piroctone Olamine, Allantoin, Lens esculenta (Lentil) Seed Extract, Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, Dimethicone, Vinyl Dimethicone/Methicone Silsesquioxane Crosspolymer, Citric Acid, Ethylhexylglycerin, Phenoxyethanol, Chlorphenesin, Parfum (Fragrance).
Setjið eina pumpu í lófann og hreinsið andlitið. Skolið af með vatni. Notið andlitsvatn og krem sem hæfir í kjölfarið. Notið bæði kvölds og morgna.