Pharmaceris N, Vita Capilaril dagkrem SPF20 50 ml.
50 mlÞetta dagkrem hentar fyrir húð sem er venjuleg eða þurr og með háræðaslit eða roða. Kremið styrkir háræðanet húðarinnar og ver hana gegn utanaðkomandi áreiti. Kremið inniheldur sólarvarnarstuðul SPF 20.
230216 Ingredients: Aqua (Water), Ethylhexyl Methoxycinnamate, Glycerin, Pentylene Glycol, Cetyl Alcohol, Dimethicone, Isopropyl Palmitate, Potassium Cetyl Phosphate, Methylene Bis-Benzotriazolyl Tetramethylbutylphenol (nano), Cyclopentasiloxane, Hydrogenated Olive Oil Decyl Esters, Niacinamide, Lonicera Caprifolium (Honeysuckle) Flower Extract, Allantoin, Lonicera Japonica (Honeysuckle) Flower Extract, Timonacic, Laminaria Ochroleuca Extract, Ergothioneine, Caprylic/Capric Triglyceride, Cyclohexasiloxane, C13-14 Isoparaffin, Polyacrylamide, Butyl Methoxydibenzoylmethane, Decyl Glucoside, Glyceryl Polyacrylate, Laureth-7, Propylene Glycol, Xanthan Gum, Phenoxyethanol, Parfum (Fragrance)
- Vitamin PP – Hjálpar til við að byggja upp varnir húðþekjunnar. Styrkir háræðarnar og minnkar roða í húðinni. Örvar efnaskipti kollagens og kemur jafnvægi á seramíð framleiðslu húðarinnar. Byggir upp raka í húðinni og eykur teygjanleika húðarinnar. Húðin fær jafnari lit og verður mýkri og stinnari.
- Golden algae – Kemur í veg fyrir þurrk. Veitir góðan raka og kemur í veg fyrir að húðin tapi rakanum.
- Olive wax – Mildur næringar- og rakagjafi.
- Thiotaine og thioproline complex – Öflugur sindurefnabani. Gerir húðina mýkri og sléttari.