1 af 6
CosRx
Hydrium Triple Hyaluronic Moisture Ampoule
40 mlVörunúmer: 10170669
Verð5.298 kr.
1
Ójafn húðlitur Þurr húð
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
1 af 6
Rakagefandi ampúla frá CosRx til notkunar á andlit og háls eftir hreinsun.
Setjið 2-3 dropa og nuddið vel yfir andlit og háls fyrir hámarks frásog. Formúlan veitir raka og gefur heilbrigt yfirbragð. Styrkir einnig rakabirgði húðarinnar og heldur húðinni rakafylltri.
Hentar þeim sem þjást af miklum þurrki og ójafnari húð.
Water, Glycerin, Butylene Glycol, Dipropylene Glycol, 1,2-Hexanediol, Methyl Gluceth-10, Sodium Hyaluronate, Carbomer, Panthenol, Tromethamine, Ethylhexylglycerin, Hyaluronic Acid, Hydrolyzed Hyaluronic Acid, Gluconolactone, Lactobionic Acid