Ellen
Ellen Aquablock tíðatappar 8 stk.
8 stkVörunúmer: 10139091
Verð1.389 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
Meðan á tíðum stendur eru leggöngin sérstaklega viðkvæm og þegar konur fara í bað eða sund getur mengað vatn eða klór raskað náttúrulegu pH jafnvægi í leggöngunum. Ellen sport tapparnir eru fyrir konur sem vilja vernda kynfærasvæðið fyrir bakteríum á meðan þær eru í sundi, heitum pottum eða öðrum íþróttum.
Viskósutrefjar, mjúkt PE/PET (pólýester/pólýetýlen), Vatnsfælinn bómullarþráður, paraffín 0,2-0,4 g / tappóna. Tíðartöppunum er pakkað með lífrænum efnum.