Ellen
Ellen tíðatappar með mjólkursýrugerlum light14 stk.
14 stkVörunúmer: 10124286
Verð1.979 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
® Ellen tíðartappinn er einstakur tíðartappi sem inniheldur sömu náttúrulegu mjólkursýrubakteríurnar og finnast í heilbrigðum leggöngum. Hver tíðatappi inniheldur 100 milljónir mjólkursýrugerla sem bæta og styrkja eðlilega bakteríuflóru og viðhalda réttu pH- gildi í leggöngunum.
Ellen® mjólkursýru tíðartappinn inniheldur blönduna Lacto Naturel (LN)® sem er blanda af þremur bætibakteríustofnum: (L. rhamnosus LN113, L. gasseri LN40 og L. fermentum LN99). Tíðartappinn samanstendur af viskósu og strengnum úr 100% bómull. Yfirborðslagið er gert úr pólýester/pólýetýleni.